Útfararstofa Reykjavíkur annast útfarir á Höfuðborgarsvæðinu.

Innifalið í þjónustu okkar er.

 • Sækir hinn látna og flytur í líkhús
 • Útvegar kapellu fyrir kistulagningu
 • Útvegar kirkju fyrir útför
 • Kannar hvort hinn látni hafi ákveðið bálför
 • Ráðning organista, söng- og tónlistarfólks
 • Útvegar legstað í kirkjugarði
 • Aflar líbrennsluheimildar og útvegar bálfararbeiðni
 • Aðstoðar við val á duftkeri á ákveður jarðsetnngu hins látna innan þriggja mánaða frá útför, í samráð við aðstandendur, ef um bálför er að ræða
 • Aðstoðar við val á kistu, sæng, líkklæði eða eigin fötum
 • Sér um að útbúa sálmaskrá til afhendingar við athöfn
 • Pantar kistuskreytingu, krans og altarisblóm
 • Útvegar fána á kistu
 • Útvegar kerti og silkiblómaskreytingar
 • Útvegar safnaðarheimili, sal eða hótel fyrir erfidrykkju
 • Merkir leiði með krossi eða púlti ásamt uppsetningu strax eftir greftrun
 • Tilkynnir lát til fjölmiðla ef þess er óskað

Önnur minnisatriði fyrir aðstandendur

 • Dánarvottorð fara aðstandendur sjálfir með til sýslumanns, tilkynna andlátið og fá heimild fyrir útförinni. Prestur fær kvittun fyrir móttöku þess
 • Líkmenn eru ýmist 6 eða 8
 • Mikilsvert er að athuga hvort hinn látni eigi rétt á útfararstyrk hjá stéttarfélagi eða sveitarfélagi.
 • Kostnaður við prestsþjónustu er greiddur af kirkjugörðum svo og kostnaður við grafartöku og bálför
 • Prestur setur upp athöfnina og raðar niður sálmum og annari tónlist í samráði við aðstandendur

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLAHRINGINN 553-5353

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLAHRINGINN 553-5353

Við þjónum allan sólarhringinn 5535353

SENDA FYRIRSPURN

SENDA FYRIRSPURN

SENDA FYRIRSPURN USR@USR.IS