Um okkur.

Hjá Útfararstofu Reykjavíkur er jafnkynjahlutfall stafsmanna við allar okkar athafnir. Tveir starfsmenn sinna þjónustu  frá því hinn látni er sóttur og þar til Útför líkur.

Leggjum sérstaklega áherslu á fagmennsku, virðingu, nærgætni, hlýju og alúð við okkar Útfararþjónustu.  Áratuga reynsla mín við um 15.000 útfarir er reynsla sem nýtist í starfu mínu.

Steinunn hefir starfað  við hin ýmsu þjónustörf og meðal annas við Hárgreiðslu og snyrtingu um árabil, bæði hérlendis og víða erlendis. Hún leggur sig fram við að ásýnd hins látna sé smekkleg, virðuleg en látlaus og í stíl við persónuleika hins látna.  Reynsla okkar er, að þessi atriði skipta aðstandendur miklu máli er þeir líta ásýn ástvinar í hinsta sinn.

Netupplausn - Ekki til prentunar-68 Netupplausn - Ekki til prentunar-64  

IMG_20150813_0005