Trúfélög á Íslandi
Á Íslandi eru skráð trúfélög 43 talsins og hér má sjá fjölda manna sem skráðir eru í þau árið 2015:
| Þjóðkirkjan | 242.743 | 
| Önnur trúfélög og ótilgreint | 23.259 | 
| Utan trú- og lífsskoðunarfélaga | 18.458 | 
| Kaþólska kirkjan | 11.911 | 
| Fríkirkjan | 9.556 | 
| Fríkirkjan í Hafnarfirði | 6.416 | 
| Óháði söfnuðurinn | 3.348 | 
| Ásatrúarfélagið | 2.675 | 
| Hvítasunnukirkjan | 2.108 | 
| Búddistafélag Íslands | 1.022 | 
| Siðmennt | 1.020 | 
| Kirkja sjöunda ags aðventistan á Íslandi | 721 | 
| Vottar Jehóva | 684 | 
| Vegurinn | 591 | 
| Rússneska rétttrúnaðarkirkjan | 590 | 
| Krossinn | 575 | 
| Félag múslima á Íslandi | 486 | 
| Menningarsetur múslima á Íslandi | 389 | 
| Bahá’í samfélagið | 381 | 
| Serbneska rétttrúnaðarkirkjan | 293 | 
| Íslenska Kristskirkjan | 258 | 
| Catch The Fire (CTF) | 183 | 
| Betanía | 181 | 
| Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu | 179 | 
| SGI á Íslandi (Buddha) | 172 | 
| Boðunarkirkjan | 124 | 
| Fríkirkjan Kefas | 122 | 
| Zen á Íslandi – Nátthagi | 118 | 
| Heimakirkja | 91 | 
| Sjónarhæðarsöfnuðurinn | 60 | 
| Hjálpræðisherinn trúfélag | 48 | 
| Bænahúsið | 43 | 
| Himinn á jörðu | 39 | 
| Kirkja hins upprisna lífs | 34 | 
| Alþjóðleg kirkja guðs og embætti Jesú Krists | 33 | 
| Samfélag trúaðra | 30 | 
| Fyrsta babtistakirkjan | 25 | 
| Vonarhöfn | 25 | 
| Emanúel babtistakirkjan | 25 | 
| Reykjavíkurgoðorð | 21 | 
| Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar | 20 | 
| Postulakirkjan Beth-Shekhinah | 18 | 
| Ísland kristin Þjóð | 14 | 
| Endurfædd kristin kirkja | 7 | 
| Zuism | 4 | 
