TRÚFÉLÖG

Trúfélög á Íslandi

Á Íslandi eru skráð trúfélög 43 talsins og hér má sjá fjölda manna sem skráðir eru í þau árið 2015:

Þjóðkirkjan 242.743
Önnur trúfélög og ótilgreint 23.259
Utan trú- og lífsskoðunarfélaga 18.458
Kaþólska kirkjan 11.911
Fríkirkjan 9.556
Fríkirkjan í Hafnarfirði 6.416
Óháði söfnuðurinn 3.348
Ásatrúarfélagið 2.675
Hvítasunnukirkjan 2.108
Búddistafélag Íslands 1.022
Siðmennt 1.020
Kirkja sjöunda ags aðventistan á Íslandi 721
Vottar Jehóva 684
Vegurinn 591
Rússneska rétttrúnaðarkirkjan 590
Krossinn 575
Félag múslima á Íslandi 486
Menningarsetur múslima á Íslandi 389
Bahá’í samfélagið 381
Serbneska rétttrúnaðarkirkjan 293
Íslenska Kristskirkjan 258
Catch The Fire (CTF) 183
Betanía 181
Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu 179
SGI á Íslandi (Buddha) 172
Boðunarkirkjan 124
Fríkirkjan Kefas 122
Zen á Íslandi – Nátthagi 118
Heimakirkja 91
Sjónarhæðarsöfnuðurinn 60
Hjálpræðisherinn trúfélag 48
Bænahúsið 43
Himinn á jörðu 39
Kirkja hins upprisna lífs 34
Alþjóðleg kirkja guðs og embætti Jesú Krists 33
Samfélag trúaðra 30
Fyrsta babtistakirkjan 25
Vonarhöfn 25
Emanúel babtistakirkjan 25
Reykjavíkurgoðorð 21
Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar 20
Postulakirkjan Beth-Shekhinah 18
Ísland kristin Þjóð 14
Endurfædd kristin kirkja 7
Zuism 4

Author: admin